Gestir athugið !   Þann 26. ágúst hefst viðgerð á stærri lyftunni og því verður einungis minni  lyftan í gangi.  Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það veldur Við hvetjum sem flesta til að nota stigana Verkið stendu...

Við hittumst í salnum í dag 23. ágúst og sungum saman undir undirspils Matthíasar Ægissonar. Alltaf gaman að syngja saman í góðum hóp. En við munum hittast saman aftur eftir um 4 vikur þegar viðgerð á stóru lyftunni er lokið.   &nb...

Fimmtudaginn 8. ágúst héldum við veislu til heiðurs elsta íslendingsins sem er íbúi hér í húsi. Hún Dóra okkar Ólafsdóttir varð 107 ára í júlí s.l. Við hittumst í sal og hlustuðum á söng Stefáns Helga Stefánssonar. Svo fengum vi...

Fimmtudaginn 6. júní fengum við góða heimsókn alla leið frá Flórida. En það voru unglingar, kennarar og fylgdarmenn frá St. Johns gagnfræðaskóla í Florida. Krakkarnir sungu og ein spilaði á þverflautu. Að lokum sungum við 2 íslensk l...

Í gær miðvikudaginn 5. júní vorum við með kaffihúsastemningu í salnum þar sem hægt var að kaupa nýbakaða vöfflu með rjóma og sultu ásamt kaffi, setjast niður og eiga huggulega stund. Í vinnustofunni voru munir til sölu sem hafa verið...

Við héldum vorgönguna okkar sem er orðin árleg nú, íð síðustu viku. Við hittumst í anddyrinu og gengum einn hring í kringum húsið. Nokkrir fóru aðeins lengri leið. Þar sem var yndislegt veður í garðinum okkar þá settumst við þar ...

Ath við verðum með kaffihúsastemningu í salnum á 2. hæð miðvikudaginn 5. júní. Kaffi og vöfflur með sultu og rjóma til sölu. Einnig verða munir frá vinnustofu til sölu. Ítarlegri auglýsing kemur á næstu dögum.