13. febrúar fórum við á 6. hæð að baka vöfflur með heimilismönnum þar. Mikil gleði og ánægja ríkti við að hjálpast að að baka og undirbúa. Einnig var dansað og sungið.

3. febrúar fóru nokkrir heimilismenn á Kjarvalsstaði að hlýða á söng Hildigunnar Einarsddóttur og píanóleikarans Guðrúnar Dahlíu Salomonsdóttur

Við héldum Þorragleði með pompi og prakt 6. febrúar s.l. Hjördís Geirsdóttir kom ásamt tveimur stöllum og héldu þær uppi fjörinu. Á eftir var boðið upp á súra punga, – sviðasultu og hákarl. Þessu var hægt að renna niður me...

Margt var brallað í Félagsstarfi og iðjuþjálfun í desember hér á Skjóli. Við héldum aðventuhátíð þar sem Sr. Sigurður Jónsón hélt smá tölu og Svavar Knútur skemmti okkur með söng og gleði. Kór Laugarnesskóla kom að syngja fyr...

Við í iðjuþjálfun og félagstarfinu erum komin í samstarf við Laugarnesskóla. En krakkar úr 5. bekk koma í heimsókn í litlum hópum alla mánudaga, þegar skóli er , í vetur að auki fáum við börn úr skólakórnum til að syngja fyrir ...

Við hittumst í salnum í dag 23. ágúst og sungum saman undir undirspils Matthíasar Ægissonar. Alltaf gaman að syngja saman í góðum hóp. En við munum hittast saman aftur eftir um 4 vikur þegar viðgerð á stóru lyftunni er lokið.