Miðvikudaginn 20. apríl komum við saman inn í sal til að kveðja veturinn og taka á móti sumrinu með sól í hjarta. Lesin voru sumarljóð, sumarsaga og speki um sumardaginn fyrsta. Svo var þurrkað rykið af vor- og sumarlögum. Lilja, Ólöf D...

Við ætlum að koma saman inn í sal á 2. hæð síðasta vetrardag kl. 13 til að kveðja veturinn og bjóða sumarið velkomið. Vonumst til að sjá sem flesta í sumarskapi. Kveðja Lilja, Ólöf Dóra og Unnur Brynja                    ...