Nokkrir af 3. og 4. hæð komu að jólabakstri  5. desember. Við hlustuðum á jólalög, mótaðar voru kúlur úr engiferdeigi og spesíum. Egg herslihnetur og súkkulaði var sett á spesíurnar. Kökuilmur í lofti.

Töframáttur tónlistar er tónleikaröð á Kjarvalsstöðum sem Gunnar Kvaran og Brynhildur Auðbjargardóttir sjá um. Styrktaraðilar eru: Garðabær, Kjarvalsstaðir, Reykjavíkurborg, Sorpa, Tónlistarsjóður og Öryrkjabandalag Íslands. 5. nóve...

Við settum lokapunktinn á afmælisárið okkar og ekki af verri endanum. Við fengum forseta vorn Guðna Th. Jóhannesson í heimsókn. Einnig kom kór Laugarnessskóla að syngja ásamt stjórnanda sínum Hörpu Þorvaldsdóttur. Svo spilaði Svavar Kn...

Í tilefni  30 ára afmælis Skjóls í janúar s.l. þá ætlum við að vera í æfmælisgírnum í maí og bjóða upp á fjölbreytta viðburði. Sjá auglýsingar í lyftu og hæðum. Rúsínan í pylsuendanum verður  svo kaffihúsastemning í sal...