Við fengum  tvö  átta  ára börn í heimsókn þar sem var frí í skólanum. Þau fóru á allar hæðir og tóku lagið fyrir heimilismenn.

 Við héldum aðventuhátíðina okkar 14. desember. Fyrst kom séra Sigurður og hélt smá hugvekju. Svo komu unglingar frá Waldorfskólanum Lækjarbotnum og sungu nokkur lög. Að lokum fengum við hressa krakka úr Laugarnesskóla til að syngja á...