Við héldum aðventuhátíðina okkar 14. desember. Fyrst kom séra Sigurður og hélt smá hugvekju. Svo komu unglingar frá Waldorfskólanum Lækjarbotnum og sungu nokkur lög. Að lokum fengum við hressa krakka úr Laugarnesskóla til að syngja á...

28. nóvember héldum við basar þar sem margir hlutir sem búnir voru til á vinnustofunni á árinu, voru til sölu. Einnig vorum við með kaffihúsastemningu þar sem kaffi og vöfflur voru til sölu. 2 stöllur úr Laugaskjóli sáu um baksturinn.