Starfsmenn Íslandsbanka unnu að góðgerðarverkefni og hekluðu sjöl til að gefa ýmsum stofnunum og heimilum. Við fengum nokkur litrík og falleg sjöl að gjöf, sem koma að góðum notum í salnum þegar napurt er úti og kuldinn laumar sér inn...

Þá er haustið að bresta á eina ferðina enn með til heyrandi vindi og vatni. Fyrir neðan má líta á dagskránna fyrir september 😉

Að morgni miðvikudags fór fríður hópur út að taka upp kartöflur og svo daginn eftir fimmtudaginn 31. ágúst vorum við með uppskeruhátíð. Söngvarinn Ragnar Bjarnason og undirleikari hans Þorgeir Ástvaldsson komu og héldu fjörinu uppi. A...