Við tókum forskot á þjóðhátíð og héldum skemmtun í salnum 15. júní. Byrjað var á upplestri og fróðleik í tenglsum við lýðveldi Íslands. Svo voru sungin ættjarðar- og sumarlög. Svo kom danspar í heimsókn og tóku nokkra dansa. Þ...

Í lok maí vorum við með vöfflukaffi á 6. hæðinni. Fyrst komu leikskólabörn í heimsókn. Hlustuðum saman á ævintýrið umHelgu forvitnu. Svo skelltum við í vöfflubakstur og gleði.

Á morgun föstudaginn 19. maí verður Hattadagur hjá okkur. Þá brjótum við upp daginn með að klæðast höttum. Gerðubergskórinn kemur kl 13:30 og ætlar skemmta okkur með söng.