Fimmtudaginn 6. júní fengum við góða heimsókn alla leið frá Flórida. En það voru unglingar, kennarar og fylgdarmenn frá St. Johns gagnfræðaskóla í Florida. Krakkarnir sungu og ein spilaði á þverflautu. Að lokum sungum við 2 íslensk l...

Í gær miðvikudaginn 5. júní vorum við með kaffihúsastemningu í salnum þar sem hægt var að kaupa nýbakaða vöfflu með rjóma og sultu ásamt kaffi, setjast niður og eiga huggulega stund. Í vinnustofunni voru munir til sölu sem hafa verið...

Við héldum vorgönguna okkar sem er orðin árleg nú, íð síðustu viku. Við hittumst í anddyrinu og gengum einn hring í kringum húsið. Nokkrir fóru aðeins lengri leið. Þar sem var yndislegt veður í garðinum okkar þá settumst við þar ...

Ath við verðum með kaffihúsastemningu í salnum á 2. hæð miðvikudaginn 5. júní. Kaffi og vöfflur með sultu og rjóma til sölu. Einnig verða munir frá vinnustofu til sölu. Ítarlegri auglýsing kemur á næstu dögum.

Keypt voru 38 ný rúm í hús og var mikið um að vera að koma þeim saman og upp á hæðir. Spurning hvort að fólk náist fram úr eftir að sofa í nýju rúmunum. 😉

Við héldum upp á öskudaginn með höttum á höfði og mikill stæll á fólki. Tekinn var leikþáttur um Rauðhettu og úlfinn. Svo komu félagar úr Raddbandafélagi Reykjavíkur og tóku nokkur lög fyrir okkur. Hér koma nokkrar myndir af deginum...