Margt var brallað í Félagsstarfi og iðjuþjálfun í desember hér á Skjóli. Við héldum aðventuhátíð þar sem Sr. Sigurður Jónsón hélt smá tölu og Svavar Knútur skemmti okkur með söng og gleði. Kór Laugarnesskóla kom að syngja fyr...

Starfsfólk Skjóls óskar heimilismönnum, aðstandendum og öllum öðrum gleði og gæfu á nýju ári með kærri þökk fyrir samfylgdina og hlýlegt viðmót á liðnu ári. Megi nýja árið reynast ykkur öllum gæfuríkt!

Við í iðjuþjálfun og félagstarfinu erum komin í samstarf við Laugarnesskóla. En krakkar úr 5. bekk koma í heimsókn í litlum hópum alla mánudaga, þegar skóli er , í vetur að auki fáum við börn úr skólakórnum til að syngja fyrir ...

Fimmtudaginn 8. ágúst héldum við veislu til heiðurs elsta íslendingsins sem er íbúi hér í húsi. Hún Dóra okkar Ólafsdóttir varð 107 ára í júlí s.l. Við hittumst í sal og hlustuðum á söng Stefáns Helga Stefánssonar. Svo fengum vi...

Fimmtudaginn 6. júní fengum við góða heimsókn alla leið frá Flórida. En það voru unglingar, kennarar og fylgdarmenn frá St. Johns gagnfræðaskóla í Florida. Krakkarnir sungu og ein spilaði á þverflautu. Að lokum sungum við 2 íslensk l...