Skjúkraþjálfun Skjóls var að fá nýtt æfingatæki. Nustep er gott til að bæta hjarta og lungnastarfsemi og almenna færni.  Gott er að komast í það og auðvelt að nota. Í tækinu er hægt að hreyfa handleggi og fætur í rólegum jöfnum ...

Vistmenn í Laugaskjóli fóru í dagsferð um Hvalfjörð miðvikudaginn 17. ágúst. Fyrst var farið að Hlöðum þar sem er herminjasafn. Var tekið vel á móti okkur. Við snæddum hádegisverð og skoðuðum safnið. Svo var ekið fyrir Hvalfjör...

Fimmtudaginn 18. ágúst vorum við með töðugjöld í andyrinu. Í boði voru nýuppteknar kartöflur úr garðinum ásamt graslaukssmjöri. Þessu var skolað niður með mintutei. Þórður Marteinsson hélt uppi fjörinu með harmonikkutónlist. Þa...

Föstudaginn 29. júlí. hittumst við í salnum og þar fór fram lestur og upprifjun á síldarævintýri landans. Í máli, myndum og myndbandsbrotum. Einnig var hlustað á tónlist tengda hafinu og sungið aðeins. Áttum góða stund saman