Þriðjudaginn 5. desember kom hópur af 3. og 4. hæð og bökuðu spesíur og negulkökur. Svo fengu allir heitt súkkulaði og smákökur í kaffinu.
Þriðjudaginn 5. desember kom hópur af 3. og 4. hæð og bökuðu spesíur og negulkökur. Svo fengu allir heitt súkkulaði og smákökur í kaffinu.
28. nóvember héldum við basar þar sem margir hlutir sem búnir voru til á vinnustofunni á árinu, voru til sölu. Einnig vorum við með kaffihúsastemningu þar sem kaffi og vöfflur voru til sölu. 2 stöllur úr Laugaskjóli sáu um baksturinn.
Í haust byrjuðum við með spilaklúbb sem og aldeilis gaman að taka í spi,l vist , mann og fleira.
Börn frá leikskólanum Laugasól í heimsókn á 4. hæðinni.
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember fengum við góða heimsókn. Svava Knútur kom og tók nokkur lög og las fyrir okkur.
Í nóvember fórum við á 5. hæðina með vöfflubakstur. Samvinna, gleði og ánægja var ríkjandi.
27. október vorum við með vöfflubakstur á 4. hæð á vesturgangi. Áttum við góða stund saman.
Þann 13. október vorum við með vöfflubakstur á 4. hæð austurgangi. Tónlist, bros og gleði 🙂