Í tilefni  30 ára afmælis Skjóls í janúar s.l. þá ætlum við að vera í æfmælisgírnum í maí og bjóða upp á fjölbreytta viðburði. Sjá auglýsingar í lyftu og hæðum. Rúsínan í pylsuendanum verður  svo kaffihúsastemning í sal...

Það var margt um manninn í iðjuþjálfuninni í vikunni. Fólk gaf sér þó tíma til að fá sér smá þorrarestar og voru allir sammála um að harðfiskur með smjöri svíkur aldrei.  Miklar umræður spunnust um þorrann, matarhefðir og söng...

Í janúar 1988 var hjúkrunarheimilið Skjól opnað. Fyrst var það 5. hæðin og svo hinar hæðirnar hver af annarri. Nú í janúar,  var af því tilefni, boðið upp á rjómatertu og heitt súkkulaði fyrir heimilisfólk og starfsmenn.. Með hæ...

Við blótuðum saman þorrann og áttum góða stund saman í andyrinu þann 1. febrúar. Lesinn var lýsing á þorra hér áður fyrr. Svo sungum við saman minni karla og kvenna. Miðbæjakvartettinn og kom og söng fyrir okkur ásamt að stjórna sam...