Þá er haustið að bresta á eina ferðina enn með til heyrandi vindi og vatni. Fyrir neðan má líta á dagskránna fyrir september 😉

Að morgni miðvikudags fór fríður hópur út að taka upp kartöflur og svo daginn eftir fimmtudaginn 31. ágúst vorum við með uppskeruhátíð. Söngvarinn Ragnar Bjarnason og undirleikari hans Þorgeir Ástvaldsson komu og héldu fjörinu uppi. A...

Við tókum forskot á þjóðhátíð og héldum skemmtun í salnum 15. júní. Byrjað var á upplestri og fróðleik í tenglsum við lýðveldi Íslands. Svo voru sungin ættjarðar- og sumarlög. Svo kom danspar í heimsókn og tóku nokkra dansa. Þ...

Í lok maí vorum við með vöfflukaffi á 6. hæðinni. Fyrst komu leikskólabörn í heimsókn. Hlustuðum saman á ævintýrið umHelgu forvitnu. Svo skelltum við í vöfflubakstur og gleði.

Á morgun föstudaginn 19. maí verður Hattadagur hjá okkur. Þá brjótum við upp daginn með að klæðast höttum. Gerðubergskórinn kemur kl 13:30 og ætlar skemmta okkur með söng.