Við erum á hringferð í kringum landið. Þarna erum við að taka fyrir Suður Múlasýslu. Á myndinni á skjánum er Valtýshellir sem þjóðsagan um Valtýr á grænni treyju tengist.

Góður hópur af starfsfólki heimilisins, tókum zumbaæfingu fyrir árshátið. Áhorfendur voru ánægðir með uppátækið 🙂