Prenta síðu

Forstjóri


Sigurður Rúnar Sigurjónsson, viðskiptafræðingur og hagfræðingur, tók við starfi forstjóra Eirar og Skjóls, 1. janúar 2012 og 1. ágúst 2012 tók hann einnig við stjórn öryggisíbúða Eirar.  Áður en Sigurður hóf störf hjá Eir og Skjóli gegndi hann starfi ritara fjárlaganefndar Alþingis í ein 24 ár ásamt því að hann starfaði sem skrifstofustjóri stjórnsýsluendurskoðunarsviðs Ríkisendurskoðunar á árunum 1987 – 1992.  Sigurður er með meistarapróf í heilsuhagfræði frá Háskóla Íslands og meistarapróf í viðskiptafræðum, stjórnun og stefnumótun frá sama skóla. Sigurður er með próf í verðbréfamiðlun frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.

Sigurður Rúnar Sigurjónsson | 522 5700 | srs@eir.is

 

Framkvæmdastjórar

Kristín Högnadóttir tók við starfi framkvæmdastjóra hjúkrunarsviðs Eirar, Skjóls, Hamra og Öryggisíbúða Eirar 1. febrúar 2018. Kristín hefur starfað á Eir frá árinu 1994 sem deildarstjóri, verkefnastjóri hjúkrunar á Eir, Hömrum og öryggisíbúðum Eirar og forstöðumaður hjúkrunar. Á árunum 1980-1993 starfaði Kristín á FSÍ og á Landakotsspítala. Kristín lauk námi við Hjúkrunarskóla Íslands árið 1980.

Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs | 522 5757 | kristinh@eir.is

 

Stella K. Víðisdóttir hóf störf sem framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs í desember 2017. Stella starfaði sem framkvæmdastjóri Sinnum ehf. á árunum 2014-2017,  sviðsstjóri á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar 2007-2014, og framkvæmdastjóri fjármálasviðs Háskólans í Reykjavík 2005-2007. Stella er viðskiptafræðingur Cand Oecon frá Háskóla Íslands og með MSc í viðskiptafræðum með áherslu á stjórnun og stefnumótun frá sama skóla.

Stella K. Víðisdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs | 522 5703 | stella@eir.is
 
 
sigurbjornSigurbjörn Björnsson er sérfræðingur í lyf og öldrunarlækningum.  Sigurbjörn hefur starfað sem læknir í Skjóli frá 1989 og sem yfirlæknir á Eir frá stofnun heimilisins 1993.  Hann hefur jafnframt starfað sem sérfræðingur á Öldrunarlækningadeild Landspítalans á Landakoti og gegnir þar hlutastarfi.  Sigurbjörn lauk námi frá Læknadeild Háskóla Íslands árið 1980 og sérfræðinámi í Kalmar, Lundi og Malmö í Svíþjóð 1988.

Sigurbjörn Björnsson – framkvæmdastjóri lækningasviðs | 522 5600 | sigbb@skjol.is

 

Guðný H. Guðmundsdóttir hefur verið forstöðumaður hjúkrunar frá árinu 2009 hjá Skjóli.  Áður starfaði Guðný sem hjúkrunarfræðingur og aðstoðardeildarstjóri lengst af á Landspítalanum. Guðný hefur starfað á Skjóli frá upphafi. Guðný lauk prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1975 og lauk námi í rekstri og stjórnun í heibrigðisþjónustu frá endurmenntun HÍ árið 2003.

Guðný H. Guðmundsdóttir  – forstöðumaður hjúkrunarsviðs gudny@skjol.is
 

Deildarstjórar og forstöðumenn

Anna Björg Arnljótsdóttir – Deildarstjóri 4. hæð | 522 5640 | annabjorg@skjol.is
Anna Björg Arnljótsdóttir – Deildarstjóri Laugaskjóls | 522 5640 | annabjorg@skjol.is
Edda Björk Arnardóttir – Mannauðsstjóri | 522 5656 | edda@skjol.is
Katarzyna Anna Kaczmar – Deildarstjóri 5. hæð | 522 5650 | katarzyna@skjol.is
Katarzyna Anna Kaczmar – Deildarstjóri 6. hæð | 522 5650 | katarzyna@skjol.is
Ása Lind Þorgeirsdóttir – Deildarstjóri iðjuþjálfunar | 522 5600 | asalind@eir.is
Ragnar Már Reynisson – Deildarstjóri bókhalds- og launadeildar | 522 5705 | ragnar@eir.is
Rebekka Sigrún Guðjónsdóttir – Sjúkraþjálfari | 522 5600 | sigrun@skjol.is
Unnur Berglind Friðriksdóttir – Deildarstjóri 3. hæð | 522 5630 | unnur@skjol.is
 

Stjórn Skjóls

Halldóra Ólafsdóttir – Stjórnarformaður
Guðrún Árnadóttir
Hálfdán Henrysson
Regína Ástvaldsdóttir
Dagný Halla Tómasdóttir