Prenta síðu

SÖGULEGT ÁGRIP

Skjól er fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt er frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu. Húsið var í byggingu árin 1986-1990 en vígsla fór fram 1. desember 1987. Starfsemin hófst 22. janúar 1988, þá fluttu fyrstu heimilismenn inn á 5. hæðina. Starfsemi á öðrum deildum hófst seinna á árinu 1988 og 89. Laugaskjól, sambýli fyrir minnissjúka hóf starfsemi í mars 1992.

Skjól er stofnaðili að hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi.

STOFNENDUR OG AÐILAR SKJÓLS

  • Alþýðusamband Íslands
  • Bændasamtök Íslands
  • Íslenska Þjóðkirkjan
  • Reykjavíkurborg
  • Samband lífeyrisþega ríkis og bæja
  • Sjómannadagsráð

GAGNLEGIR TENGLAR