Við héldum dag íslenskrar tungu, þann 16. nóv, hátíðlegan.

Ólöf Dóra og Unnur Brynja sögðu frá Jónasi Hallgrímssyni, fróðleiksmola og skemmtilegheit.

Tveir heimilismenn fluttu ljóð.

Þ.e. Hulda Steinsdóttir flutti nokkur ljóð eftir Jónas Hallgrímsson.

Þórhalla Guðnadóttir flutti nokkur af uppáhaldsljóðum sínum eftir Stein Steinarr og Hannes Pétursson.  Unnur Brynja flutti ljóð eftir mætan heimilismann                      Jóhann Gunnar Halldórsson.

Ungur maður Ingólfur Ómar Ármannsson kom og flutti nokkur ljóð eftir sig. Að lokum flutti Helgi Seljan þingmaður og kennari nokkur gamanmál og mikið var hlegið.

Skemmtilegur dagur

dagurisl.tungu isl.3 isl.2