Jólabakstur var haldinn 8. og 9. desember.  Þar voru bakaðar 2 tegundir og afraksturinn borðaður ásamt heitu súkkulaði með rjóma.

bakstur bakstur2