maí 27, 2016 Uncategorized 0 Við vorum með skemmtilega samveru inn á Laugskjóli mánudaginn 23. maí. Vorum með spurninga leik spjall og gleði. Svo enduðum við á að baka vöfflur og snæða saman.