Í lok júní kom góð heimsókn alla leið frá Seattle, en það var saxafónleikari á leið í Evrópureisu. Hann kíkti við á 5. hæðinni, spilaði og smitaði fólk með gleði sinni.

juni_2 021 juni_2 022 juni_2 023 juni_2 024