júlí 29, 2016 Uncategorized 0 Föstudaginn 29. júlí. hittumst við í salnum og þar fór fram lestur og upprifjun á síldarævintýri landans. Í máli, myndum og myndbandsbrotum. Einnig var hlustað á tónlist tengda hafinu og sungið aðeins. Áttum góða stund saman