Vistmenn í Laugaskjóli fóru í dagsferð um Hvalfjörð miðvikudaginn 17. ágúst. Fyrst var farið að Hlöðum þar sem er herminjasafn. Var tekið vel á móti okkur.

Við snæddum hádegisverð og skoðuðum safnið.

Svo var ekið fyrir Hvalfjörðinn og næst stoppað við sumarhús í Kjósinni.  Kaffisopi og meðlæti var sporðrennt á pallinum í sólskini og 20° hita.

19agust 026 19agust 027 19agust 029 19agust 032 19agust 033