Skjúkraþjálfun Skjóls var að fá nýtt æfingatæki.

Nustep er gott til að bæta hjarta og lungnastarfsemi og almenna færni.  Gott er að komast í það og auðvelt að nota.

Í tækinu er hægt að hreyfa handleggi og fætur í rólegum jöfnum takti sem hentar flestum.

Við teljum að þetta tæki muni bæta miklu við í tækjabúnaði sjúkraþjálfunar.

IMG_0424