september 27, 2016 Uncategorized 0 Mánudaginn 26. september var vöfllubakstur á 3. hæðinni, austurgangi. Mikil gleði og ánægja ríkti og lögðu nokkrir hönd á plóg. Til að mynda sáu 2 kjarnorkukonur um baksturinn og höfðu engu gleymt í þeim í efnum þó önnur væri 93 ára og hin 100 ára.