Við héldum haustbasar í salnum 20. október. Þar sem voru seld handverk eftir íbúa. Vöfflur og kaffi fyrir gesti. 2 kjarnakonur frá Laugaskjóli bökuðu vöfflur. Kaffihúsastemning myndaðist hjá okkur. Mikil ánægja hjá þeim sem komu.img_2500 img_2502 img_2503 img_2504 img_2507 img_2508 img_2509 img_2514 img_2515 img_2516 img_2517 img_2518 img_2524 img_2525