Mánudaginn 31. okt kom góður gestur til okkar i handverksklúbbinn. Þetta er labrador tíkin Eir sem er í eigu sjúkraþjálfarans. Allir voru ánægðir með þessa heimsókn og kemur hún örugglega aftur.p1000749