Við héldum dag íslenskrar tungu hátíðlegan, sem var 16. nóvember. Við fengum góða gesti. Nemendur frá tónlistarskólanum í Reykjavík sem sungu og spiluðu á píanó. Einnig komu ritlistarnemar og lásu fyrir okkur sögur eftir sig. Að lokum lokum las Þórhalla nokkur ljóð.

21_nov-008 21_nov-009 21_nov-011 21_nov-012 21_nov-013 21_nov-014 21_nov-015 21_nov-016 21_nov-017 21_nov-019