nóvember 21, 2016 Uncategorized 0 Mánudaginn 14. nóvember vorum við með vöfflubakstur og skemmtilegheit. Góð tónlist, spjall og allir að hjálpast að við verkið. Að baka vöfflurnar, þeyta rjóma, setja sultur í skál og leggja á borð.