Við héldum fullveldisdaginn hátíðlegan og buðum til samkomu í salnum. Saga dagsins var rakin. Svo fengum við góðan gest, Sigurbjörn Þorkelsson sem fór með óð til aldraða. Að lokum voru fróðleiksmolar fluttir um jólaföstuna.

img_2556 img_2557 img_2559