8. desember héldum við aðventuhátíð. Séra Sigurður Jónsson byrjaði hátíðina með góðum orðum og bæn. Næst komu 4 ungar stúlkur úr Skólahljómsveit Austurbæjar ásamt stjórnanda sínum Vilborgu Jónsdóttur, þær spiluðu fyrir okkur nokkur jólalög. Að lokum fengu allir jólaglögg og piparkökur áður en farið var upp.

img_2571 p1000768 p1000769 p1000770 p1000771