Mikið hefur verið, í boði, í desember, glaumur og gleði. Í næstu viku, miðvikudaginn 21. desember  verður jólegleði með harmonikkuleikaranum Þórði Marteinssyni. Fimmtudaginn 22. desember verður jólabingó. En Bocciað er komið í jólafrí og byrjar aftur á nýju ári. Sjá dagskrá, fyrir janúar  sem kemur síðar.                         Jólakveðjur frá iðjuþjálfun og félagsstarfi.

jol