desember 16, 2016 Uncategorized 0 13. desember komum við saman í salnum að gera jólaskreytingar. Efniviður var körfur, greni og hýasintur og alls kyns jólaglingur. Vinnugleðin var ríkjandi og hver skreytingin af fætur annarri stórglæsileg.