desember 16, 2016 Uncategorized 0 7. desember fengum við góða heimsókn frá leikskólanum Laugasól. 5 ára börn komu og sungu með okkur og fyrir okkur. Á eftir fengu þau góðgæti fyrir.