Mánudaginn 5. desember var smákökubakstur fyrir 3. og 4. hæð. Við vorum samankomin í salnum og áttum góða stund með jólatónlist í bakgrunni. Mikil vinnugleði ríkti og ekki verra þegar smákökuilmurinn bættist við. Í kaffinu voru svo smákökur og heitt súkkulaði með rjóma í boði.

p1000750 p1000751 p1000752 p1000753 p1000754