febrúar 13, 2017 Uncategorized 0 Við héldum þorrablót með söng, dans og gleði. Auðvitað var þorramatur í smakk ásamt söngolíu og öðrum drykkjum. Gleðin var ríkjandi eins og sést á myndunum.