mars 17, 2017 Uncategorized 0 Við vorum með kvennaboð, 22. febrúar, í tilefni af konudegi sem var 19. febrúar. Á dagskránni var upplestur, söngur og gleði. Boðið var upp á sérrítár og konfekt.