Já lítið er búið að koma inn á síðunna undanfarið þar sem tölvukerfið var að stríða okkur. En það er komið í lag og ég mun næstu daga vinna upp tímann sem fór forgörðum. Vona að þið séuð ekki búin að gefast upp.

Takk fyrir þolinmæðina

sol