Föstudaginn 21. apríl var samvinna í að hafa vöffluboð á austurganginum á 5. hæð. Margir lögðu hendur til verksins ásamt að hluta á góða tónlist og eiga góða stund saman