Í lok maí vorum við með vöfflukaffi á 6. hæðinni. Fyrst komu leikskólabörn í heimsókn. Hlustuðum saman á ævintýrið umHelgu forvitnu. Svo skelltum við í vöfflubakstur og gleði.