27. október vorum við með vöfflubakstur á 4. hæð á vesturgangi. Áttum við góða stund saman.