Í nóvember fórum við á 5. hæðina með vöfflubakstur. Samvinna, gleði og ánægja var ríkjandi.