Halldór Friðrik Þorsteinsson kom og las fyrir okkur úr bók sinni sem kom út fyrir jólin. Virkilega áhugaverðar lýsingar frá ferðalagi um Afríku.