Fimmtudaginn 21. desember héldum við jólabingó. Allir fengu jólaglaðning.