janúar 24, 2018 Uncategorized 0 Föstudaginn 15. desember fengum við góða heimsókn elstu barnanna í leikskólanum Laugsól. Við sungum saman og Unnur Brynja las jólaálfasögu. Þau voru 40 samtals og mikil gleði með þeirra heimsókn.