Við fengum  tvö  átta  ára börn í heimsókn þar sem var frí í skólanum. Þau fóru á allar hæðir og tóku lagið fyrir heimilismenn.