2. febrúar bökuðum við saman vöfflur. Áttum góða stund saman og snæddum saman nýbakaðar vöfflur með þeyttum rjóma og sultu.