Það var margt um manninn í iðjuþjálfuninni í vikunni. Fólk gaf sér þó tíma til að fá sér smá þorrarestar og voru allir sammála um að harðfiskur með smjöri svíkur aldrei. Miklar umræður spunnust um þorrann, matarhefðir og söngva á meðan.
?
Þessi síðasta er síðan á þorrablótinu.