Töframáttur tónlistar er tónleikaröð á Kjarvalsstöðum sem Gunnar Kvaran og Brynhildur Auðbjargardóttir sjá um. Styrktaraðilar eru: Garðabær, Kjarvalsstaðir, Reykjavíkurborg, Sorpa, Tónlistarsjóður og Öryrkjabandalag Íslands. 5. nóvember héldu Guitar Islandico tónleika og vorum við nokkur sem skelltum okkur að hlusta.