desember 14, 2018 Uncategorized 0 Nokkrir af 3. og 4. hæð komu að jólabakstri 5. desember. Við hlustuðum á jólalög, mótaðar voru kúlur úr engiferdeigi og spesíum. Egg herslihnetur og súkkulaði var sett á spesíurnar. Kökuilmur í lofti.