Haldin verður söngstund á Skjóli laugardaginn 22. desember kl 13:30 í salnum á annarri hæð ( hægra megin við aðalinngang) þar sem Stofukórinn flytur nokkur velvalin jólalög.

Allir eru velkomnir og eru aðstandendur heimilismann hvattir til að mæta.