Við héldum upp á öskudaginn með höttum á höfði og mikill stæll á fólki. Tekinn var leikþáttur um Rauðhettu og úlfinn. Svo komu félagar úr Raddbandafélagi Reykjavíkur og tóku nokkur lög fyrir okkur.

Hér koma nokkrar myndir af deginum.