Við fórum nokkur á tónleika á Kjarvalsstöðum mánudaginn 8. apríl að hlusta á strengjasveit. Virkilega skemmtilegt og gefandi.