Þessa vikuna hafa börn úr Laugarnesskóla komið í heimssókn. Á mánudaginn komu nokkrir drengir og spiluðu við nokkra heimilismenn. Í dag miðvikudaginn 22. maí komu nokkur börn og voru með og hjálpuðu til í vinnustofunni. Á morgun koma nokkrir krakkar á skemmtun í sal og sýna eigin verk í máli og myndum.