Í dag 20. júní var starfsfólkinu í húsinu boðið upp á grillaða hamborgara og drykki. Ekki var nú leiðinlegt að sólin lét sjá sig 😉